Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 10:53 Hér má sjá hluta leikhópsins á D23, Disney ráðstefnunni. Getty/Jesse Grant Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög