Raftónlistarhátíð í Reykjavík um helgina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. október 2022 16:01 Raftónlistarmaðurinn Fennesz kemur fram á tónlistarhátíðinni Extreme Chill í Reykjavík. Aðsend Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram dagana sjötta til níunda október í Reykjavík en þetta í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni og má þar meðal annars nefna Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjuna í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey, Miðgarð og Mál og Menningar húsið. View this post on Instagram A post shared by Extreme Chill (@extremechill) Fjöldi listamanna fram á hátíðinni í ár og í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að ólíkir listamenn komi saman, allt frá tilraunakenndum listamönnum til þeirra sem eru í klassískari útfærslum. Í hópi þeirra sem fram koma eru Fennesz, KMRU, Klara Lewis, Mara W. Horn, Mixmaster Morris, Eraldo, Bernocchi, Christopher Chaplin, Sóley, Úlfur, Kira Kira, Yagya, Stereo Hypnosis, Úlfur Eldjárn, Ingibjörg Turchi & Hróðmar Sigurðsson og Jónas Sen ásamt fleirum. Klara Lewis kemur fram á Extreme Chill.Aðsend „Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land. Hún hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis,“ segir í tilkynningunni. KMRU hefur komið fram víða um heiminn en verður meðal atriða á tónlistarhátíðinni í Reykjavík um helgina.Aðsend Tónlist og myndlist mætast á listrænan hátt á hátíðinni en markmið hennar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og hinn lifandi myndheim. „Þetta er fjögurra daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.“ Nánari upplýsingar má finna hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30 Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni og má þar meðal annars nefna Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjuna í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey, Miðgarð og Mál og Menningar húsið. View this post on Instagram A post shared by Extreme Chill (@extremechill) Fjöldi listamanna fram á hátíðinni í ár og í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að ólíkir listamenn komi saman, allt frá tilraunakenndum listamönnum til þeirra sem eru í klassískari útfærslum. Í hópi þeirra sem fram koma eru Fennesz, KMRU, Klara Lewis, Mara W. Horn, Mixmaster Morris, Eraldo, Bernocchi, Christopher Chaplin, Sóley, Úlfur, Kira Kira, Yagya, Stereo Hypnosis, Úlfur Eldjárn, Ingibjörg Turchi & Hróðmar Sigurðsson og Jónas Sen ásamt fleirum. Klara Lewis kemur fram á Extreme Chill.Aðsend „Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land. Hún hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis,“ segir í tilkynningunni. KMRU hefur komið fram víða um heiminn en verður meðal atriða á tónlistarhátíðinni í Reykjavík um helgina.Aðsend Tónlist og myndlist mætast á listrænan hátt á hátíðinni en markmið hennar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og hinn lifandi myndheim. „Þetta er fjögurra daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.“ Nánari upplýsingar má finna hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30 Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30