Ljósleiðaradeildin í beinni: Mæta meisturunum án stiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 19:15 Tvær viðureignir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti
Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti