Finnst bjór vondur en hefur framleiðslu á „Bale Ale“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 11:00 Gareth Bale með einn Bale Ale. Hann drekkur hann þó líkast til ekki sjálfur. Instagram/@glamorganbrewing Fótboltamaðurinn Gareth Bale hefur sjósett bjórvörumerki í samstarfi við velska bruggverksmiðju. Sölu á bjórnum er ætlað að styrkja grasrótarstarfsemi í velskum fótbolta. Bale samdi í sumar við Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni eftir átta ár hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Hann verður hluti af velska landsliðinu sem fer á HM í Katar í vetur en Wales er þar í fyrsta skipti frá 1958. Í ljósi þess sögulega afreks hjá Wales að komast á HM á ný hefur Bale hafið samstarf við velsku bruggverksmiðjuna Glamorgan Brewing Co um nýtt vörumerki sem nefnt er eftir Bale, en hann er markahæsti landsliðsmaður í sögu Wales með 40 landsliðsmörk. Öl og lager verða framleidd með nafni Bale, það er Bale Ale og Bale Lager. Bale hefur hafið þetta samstarf þrátt fyrir að drekka sjálfur ekki en hann sagði í viðtali árið 2010 að honum „líkaði ekki bragðið af bjór“. Þetta er þó allt gert fyrir gott málefni þar sem hagnaður af bjórnum rennur til yngri flokka starfs í velskum fótbolta. „Með þessu samstarfi stefnum við á að gefa til baka til velsku grasrótarinnar, og sérstaklega viljum við hjálpa til við þróun fótboltaaðstöðu. Við vonum að stuðningsmenn velska landsliðsins geti notið Bale Ale og Lagers er við undirbúum okkur fyrir HM í ár,“ er haft eftir Bale. Óvíst er þó hversu mikið velsku stuðningsmennirnir geti notið ölsins er HM fer fram í Katar í vetur vegna harðra laga í landinu um áfengisnotkun. Wales Bretland Áfengi og tóbak Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Bale samdi í sumar við Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni eftir átta ár hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Hann verður hluti af velska landsliðinu sem fer á HM í Katar í vetur en Wales er þar í fyrsta skipti frá 1958. Í ljósi þess sögulega afreks hjá Wales að komast á HM á ný hefur Bale hafið samstarf við velsku bruggverksmiðjuna Glamorgan Brewing Co um nýtt vörumerki sem nefnt er eftir Bale, en hann er markahæsti landsliðsmaður í sögu Wales með 40 landsliðsmörk. Öl og lager verða framleidd með nafni Bale, það er Bale Ale og Bale Lager. Bale hefur hafið þetta samstarf þrátt fyrir að drekka sjálfur ekki en hann sagði í viðtali árið 2010 að honum „líkaði ekki bragðið af bjór“. Þetta er þó allt gert fyrir gott málefni þar sem hagnaður af bjórnum rennur til yngri flokka starfs í velskum fótbolta. „Með þessu samstarfi stefnum við á að gefa til baka til velsku grasrótarinnar, og sérstaklega viljum við hjálpa til við þróun fótboltaaðstöðu. Við vonum að stuðningsmenn velska landsliðsins geti notið Bale Ale og Lagers er við undirbúum okkur fyrir HM í ár,“ er haft eftir Bale. Óvíst er þó hversu mikið velsku stuðningsmennirnir geti notið ölsins er HM fer fram í Katar í vetur vegna harðra laga í landinu um áfengisnotkun.
Wales Bretland Áfengi og tóbak Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira