Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 16:30 Stuðningsmenn Real Betis létu vel í sér heyra í Róm í gær. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3. Evrópudeild UEFA Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira