Sjáðu Ísabellu skora þrennu á tíu mínútum á móti Frökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 12:30 Ísabella Sara Tryggvadóttir í leik með KR á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í sumar. Vísir/Hulda Margrét KR-ingurinn Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu fyrir íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta þegar liðið mætti Frakklandi í undankeppni EM. Ísabella skoraði þessi þrjú mörk sin á aðeins tíu mínútna kafla i fyrri hálfleik eða á 27. mínútu, 32. mínútu og 37. mínútu. Það er ekki oft sem knattspyrnumenn ná að skora þrennu á móti Frökkum í fótboltanum hvað þá á svo stuttum tíma í einum og sama hálfleiknum. Fyrsta markið kom eftir stungusendingu frá Emelíu Óskarsdóttur, annað markið eftir fyrirgjöf frá Sigdísi Evu Bárðardóttur og það þriðja eftir aðra skemmtilega sendingu frá Emelíu. Ísabella kom Íslandi í 3-1 með mörkum sínum en íslensku stelpurnar náðu ekki að halda út og töpuðu leiknum 6-4. Harpa Helgadóttir úr Augnabliki skoraði fjórða markið. Ísabella Sara hélt upp á sextán ára afmælið sitt í síðasta mánuði en hún skorað tvö mörk fyrir KR í Bestu deild kvenna í sumar. Ísabella hefur alls skorað 7 mörk fyrir yngri landslið Íslands þar af fjögur mörk í níu leikjum með sautján ára landsliðinu. Það má sjá öll mörk íslenska liðsins í leiknum hér fyrir neðan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Ísabella skoraði þessi þrjú mörk sin á aðeins tíu mínútna kafla i fyrri hálfleik eða á 27. mínútu, 32. mínútu og 37. mínútu. Það er ekki oft sem knattspyrnumenn ná að skora þrennu á móti Frökkum í fótboltanum hvað þá á svo stuttum tíma í einum og sama hálfleiknum. Fyrsta markið kom eftir stungusendingu frá Emelíu Óskarsdóttur, annað markið eftir fyrirgjöf frá Sigdísi Evu Bárðardóttur og það þriðja eftir aðra skemmtilega sendingu frá Emelíu. Ísabella kom Íslandi í 3-1 með mörkum sínum en íslensku stelpurnar náðu ekki að halda út og töpuðu leiknum 6-4. Harpa Helgadóttir úr Augnabliki skoraði fjórða markið. Ísabella Sara hélt upp á sextán ára afmælið sitt í síðasta mánuði en hún skorað tvö mörk fyrir KR í Bestu deild kvenna í sumar. Ísabella hefur alls skorað 7 mörk fyrir yngri landslið Íslands þar af fjögur mörk í níu leikjum með sautján ára landsliðinu. Það má sjá öll mörk íslenska liðsins í leiknum hér fyrir neðan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira