„Erum eins langt niðri og hægt er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 09:01 Jürgen Klpp var ómyrkur í máli eftir tap Liverpool gegn Nottingham Forest í gær. Catherine Ivill/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti