Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 18:01 Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð. Getty/Amy Sussman Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. Það mun gerast „Við gerum það fljótlega. Það mun gerast,“ sagði hún aðspurð um tónleikaferðalag. Eftir að platan kom út á miðnætti gaf hún út aðra útgáfu af plötunni þremur klukkustundum síðar, með sjö auka lögum. Ætla má að þau lög fái einnig að óma á komandi tónleikum. Í viðtalinu sagði hún að tónleikaferðalagið verði stórkostlegt þegar þar að kemur. Í viðtalinu sagðist hún vera gríðarlega þakklát aðdáendum sínum fyrir viðtökurnar á plötunni. Midnights is a wild ride of an album and I couldn t be happier that my co pilot on this adventure was @jackantonoff. He s my friend for life (presumptuous I know but I stand by it) and we ve been making music together for nearly a decade HOWEVER https://t.co/jjqUNkGSme pic.twitter.com/v7LboJJ9Ik— Taylor Swift (@taylorswift13) October 21, 2022 Laura Dern illa stjúpmóðirin Taylor hefur nú þegar gefið út tvö myndbönd fyrir lög af plötunni sem hafa vakið mikið umtal. Í öðru þeirra, fyrir lagið Bejeweled, fara stjörnurnar Laura Dern, Haim systurnar og Dita Von Teese með hlutverk. Þema myndbandsins er Öskubuska þar sem söngkonan sjálf leikur aðalpersónuna. Breytti Anti-Hero myndbandinu Hitt lagið sem er komið með tónlistarmyndband er Anti-Hero. Taylor skrifaði það sjálf og leikstýrði. Eftir að myndbandið kom út varð eitt atriði þess umdeilt. Myndbrotið sem um ræðir sýndi söngkonuna stíga upp á vigt og talan sem kom upp á vigtinni var einfaldlega „Feit.“ Netverjar sögðu orðin á vigtinni ýta undir fitufordóma þar sem hún hafði sagt að þema myndbandsins væru hennar matraðahugsanir. Söngkonan hefur áður opnað sig um það að hafa átt erfitt samband við mat í fortíðinni og í heimildarmyndinni Miss Americana talaði hún um að hafa svelt sig á ákveðnum tíma í lífinu. Taylor hlustaði á gagnrýnis raddirnar sem töldu það ýta undir fitufordóma að það væri martröð að fá orðið feit upp á vigt. Nú hefur atriðinu verið breytt þar sem engin tala eða niðurstaða er sýnd. Leikkonan Whoopy Goldberg kom Taylor þó til varnar og sagði að söngkonan mætti hafa sínar tilfinningar og sinn ótta. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Það mun gerast „Við gerum það fljótlega. Það mun gerast,“ sagði hún aðspurð um tónleikaferðalag. Eftir að platan kom út á miðnætti gaf hún út aðra útgáfu af plötunni þremur klukkustundum síðar, með sjö auka lögum. Ætla má að þau lög fái einnig að óma á komandi tónleikum. Í viðtalinu sagði hún að tónleikaferðalagið verði stórkostlegt þegar þar að kemur. Í viðtalinu sagðist hún vera gríðarlega þakklát aðdáendum sínum fyrir viðtökurnar á plötunni. Midnights is a wild ride of an album and I couldn t be happier that my co pilot on this adventure was @jackantonoff. He s my friend for life (presumptuous I know but I stand by it) and we ve been making music together for nearly a decade HOWEVER https://t.co/jjqUNkGSme pic.twitter.com/v7LboJJ9Ik— Taylor Swift (@taylorswift13) October 21, 2022 Laura Dern illa stjúpmóðirin Taylor hefur nú þegar gefið út tvö myndbönd fyrir lög af plötunni sem hafa vakið mikið umtal. Í öðru þeirra, fyrir lagið Bejeweled, fara stjörnurnar Laura Dern, Haim systurnar og Dita Von Teese með hlutverk. Þema myndbandsins er Öskubuska þar sem söngkonan sjálf leikur aðalpersónuna. Breytti Anti-Hero myndbandinu Hitt lagið sem er komið með tónlistarmyndband er Anti-Hero. Taylor skrifaði það sjálf og leikstýrði. Eftir að myndbandið kom út varð eitt atriði þess umdeilt. Myndbrotið sem um ræðir sýndi söngkonuna stíga upp á vigt og talan sem kom upp á vigtinni var einfaldlega „Feit.“ Netverjar sögðu orðin á vigtinni ýta undir fitufordóma þar sem hún hafði sagt að þema myndbandsins væru hennar matraðahugsanir. Söngkonan hefur áður opnað sig um það að hafa átt erfitt samband við mat í fortíðinni og í heimildarmyndinni Miss Americana talaði hún um að hafa svelt sig á ákveðnum tíma í lífinu. Taylor hlustaði á gagnrýnis raddirnar sem töldu það ýta undir fitufordóma að það væri martröð að fá orðið feit upp á vigt. Nú hefur atriðinu verið breytt þar sem engin tala eða niðurstaða er sýnd. Leikkonan Whoopy Goldberg kom Taylor þó til varnar og sagði að söngkonan mætti hafa sínar tilfinningar og sinn ótta. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift)
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29
Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49
Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01