„Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 16:01 Sophia Smith hjá Portland Thorns með verðlaunin sem besti leikmaður úrslitaleiksins í NWSL deildinni. Getty/Ira L. Black Portland Thorns varð um helgina bandarískur meistari í fótbolta kvenna eftir sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Besti leikmaðurinn stóð undir nafni á stóra sviðinu. Sophia Smith, framherji Portland, var kosin mikilvægasti leikmaður deildarinnar fyrir úrslitaleikinn. Hún hélt upp á þau verðlaun með því að koma liði sínu yfir í upphafi úrslitaleiksins. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Smith vakti athygli fyrir að fagna eins og Michael Jordan gerði svo eftirminnilega á sínum tíma. Þessi 22 ára stelpa fagnaði markinu með því að yppta öxlum. Jordan gerði það á sínum tíma eftir sjötta þristinn sinn fyrir leik þar sem var talað um að hann væri ekki nógu góð þriggja stiga skytta. Smith fannst ástæða til að fagna svona eftir að hafa heyrt gagnrýni á það úr mörgum áttum að hún ætti ekki skilið að vera kosin mikilvægasti leikmaður NWSL deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Eftir leikinn var bandaríska landsliðskonan spurð út í það hvernig hún fagnaði markinu sínu. „Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið svo þetta var bara mitt svar,“ sagði Sophia Smith. Hún var síðan líka kosin besti leikmaður úrslitaleiksins. Hún var aðeins annar leikmaður í sögu deildarinnar sem fylgir því eftir að fá þessi stóru verðlaun með því að skora í úrslitaleik um titilinn. Hún er líka sú yngsta til að skora í úrslitaleik um bandaríska titilinn. Smith var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 og er þegar búin að spila 25 landsleiki fyrir heimsmeistara Bandaríkjanna þar sem hún hefur skorað ellefu mörk. Hún skoraði fimmtán mörk fyrir Thorns á tímabilinu. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira
Sophia Smith, framherji Portland, var kosin mikilvægasti leikmaður deildarinnar fyrir úrslitaleikinn. Hún hélt upp á þau verðlaun með því að koma liði sínu yfir í upphafi úrslitaleiksins. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Smith vakti athygli fyrir að fagna eins og Michael Jordan gerði svo eftirminnilega á sínum tíma. Þessi 22 ára stelpa fagnaði markinu með því að yppta öxlum. Jordan gerði það á sínum tíma eftir sjötta þristinn sinn fyrir leik þar sem var talað um að hann væri ekki nógu góð þriggja stiga skytta. Smith fannst ástæða til að fagna svona eftir að hafa heyrt gagnrýni á það úr mörgum áttum að hún ætti ekki skilið að vera kosin mikilvægasti leikmaður NWSL deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Eftir leikinn var bandaríska landsliðskonan spurð út í það hvernig hún fagnaði markinu sínu. „Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið svo þetta var bara mitt svar,“ sagði Sophia Smith. Hún var síðan líka kosin besti leikmaður úrslitaleiksins. Hún var aðeins annar leikmaður í sögu deildarinnar sem fylgir því eftir að fá þessi stóru verðlaun með því að skora í úrslitaleik um titilinn. Hún er líka sú yngsta til að skora í úrslitaleik um bandaríska titilinn. Smith var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 og er þegar búin að spila 25 landsleiki fyrir heimsmeistara Bandaríkjanna þar sem hún hefur skorað ellefu mörk. Hún skoraði fimmtán mörk fyrir Thorns á tímabilinu.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira