Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2022 16:33 Vilborg Davíðsdóttir í Skotlandi þar sem hún hefur verið í hópferðum með lesendur þríleiksins um Auði djúpúðgu á söguslóðunum. Samsett Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. Uppsett verð er 99.900.000 krónur samkvæmt fasteignavef Vísis. „Ég hef búið hér í tæp 19 ár, allt frá því að ég var ófrísk að dóttur minni 2004, við Björgvin Ingimarsson, maðurinn minn heitinn, byrjuðum okkar búskap hér,“ segir Vilborg um íbúðina í samtali við Vísi. „Hann dó 2013 og í bókinni minni Ástin, drekinn og dauðinn sem er frásögn af ferðalagi okkar með „drekanum“ sem var heilakrabbinn sem hann greindist með. Þá vísa ég oft í íbúðina sem Hallveigarkastala og við vorum auðvitað prinsinn og prinsessan í kastalanum en Hallveig, kötturinn okkar, var „Kastaladrottningin. “ Sú bók er eina bókin mín af tíu sem er ekki söguleg skáldsaga“ Hjónin að eiga við drekann sem Halldór Baldursson teiknaði vegna bókarinnar Ástin, drekinn og dauðinn.Halldór Baldursson „Húsið er í kyrrlátum húsagarði í hálfgerðum felum á bak við húsalengjuna á Hallveigarstíg og sunnan megin eru bakhús frá Ingólfsstræti, til vesturs gaflinn á Aðventkirkjunni, þannig að staðsetningin er fullkomin, í hjarta Reykjavíkur en samt alveg í skjóli frá öllu ónæði og umferð,“ segir Vilborg um húsið. Húsið á Hallveigarstíg er fallega rautt.fasteignaljósmyndun.is Fallegur bókaveggur vekur þar sérstaka athygli. „Bókavegginn smíðaði maðurinn minn áður en við fluttum inn og ég hef neyðst til að setja mér þá reglu að ein bók inn þýðir ein bók út.“ Fleiri myndir af íbúðinni má finna á Fasteignavef Vísis. fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Uppsett verð er 99.900.000 krónur samkvæmt fasteignavef Vísis. „Ég hef búið hér í tæp 19 ár, allt frá því að ég var ófrísk að dóttur minni 2004, við Björgvin Ingimarsson, maðurinn minn heitinn, byrjuðum okkar búskap hér,“ segir Vilborg um íbúðina í samtali við Vísi. „Hann dó 2013 og í bókinni minni Ástin, drekinn og dauðinn sem er frásögn af ferðalagi okkar með „drekanum“ sem var heilakrabbinn sem hann greindist með. Þá vísa ég oft í íbúðina sem Hallveigarkastala og við vorum auðvitað prinsinn og prinsessan í kastalanum en Hallveig, kötturinn okkar, var „Kastaladrottningin. “ Sú bók er eina bókin mín af tíu sem er ekki söguleg skáldsaga“ Hjónin að eiga við drekann sem Halldór Baldursson teiknaði vegna bókarinnar Ástin, drekinn og dauðinn.Halldór Baldursson „Húsið er í kyrrlátum húsagarði í hálfgerðum felum á bak við húsalengjuna á Hallveigarstíg og sunnan megin eru bakhús frá Ingólfsstræti, til vesturs gaflinn á Aðventkirkjunni, þannig að staðsetningin er fullkomin, í hjarta Reykjavíkur en samt alveg í skjóli frá öllu ónæði og umferð,“ segir Vilborg um húsið. Húsið á Hallveigarstíg er fallega rautt.fasteignaljósmyndun.is Fallegur bókaveggur vekur þar sérstaka athygli. „Bókavegginn smíðaði maðurinn minn áður en við fluttum inn og ég hef neyðst til að setja mér þá reglu að ein bók inn þýðir ein bók út.“ Fleiri myndir af íbúðinni má finna á Fasteignavef Vísis. fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira