Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 18:37 Ný plata Taylor Swift hefur notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Terry Wyatt Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400 Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið