Svona varð Gulli byggir til: „Það hefur enginn skilið í miðju ferli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2022 12:31 Gunnlaugur Helgason er sjálfur Gulli byggir. Vísir/vilhelm Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira