Of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 10:30 Leikmenn Portland Thorns fagna sigri í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn en þarna má sjá Oliviu Moultrie „út í horni“. AP/Nick Wass Stundum getur það skapað skrýtin vandamál þegar þú ert orðin atvinnumaður í fótbolta áður en þú færð bílprófið og spilar líka með besta liði landsins. Portland Thorns varð á dögunum bandarískur meistari í kvennafótboltanum og stelpurnar fögnuðu vel eftir 2-0 sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Sophia Smith skoraði fyrra markið en það síðara var sjálfsmark. Það var full ástæða til að fagna vel inn í klefa eftir leik og eins og venja er þá opnuðu meistararnir nokkrar kampavínsflöskur í tilefni sigursins. I cannot stop cackling at these photos of 17-year-old Portland Thorns midfielder Olivia Moultrie during the #NWSL championship celebrations. She obviously wasn't allowed to participate but she had a chance to witness the mayhem.These are the woes of a prodigy pic.twitter.com/15WfzS0804— Meredith Cash (@mercash22) November 1, 2022 Það var bara eitt vandamál þegar kampavínið fór að flæða að með Portland liðinu spilar hin sautján ára gamla Olivia Moultrie. Hún er sú yngsta sem hefur skrifað undir samning við lið í NWSL deildinni. Olivia kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum en hún skoraði 3 mörk og gaf 4 stoðsendingar í fimmtán leikjum á tímabilinu. Olivia hélt upp á sautján ára afmælið í septembermánuði og það eru enn fjögur ár í því að hún megi drekka. Fólk fór því að gera góðlátlegt grín að því á samfélagsmiðlum þegar unga stelpan var skilin út undan í klefanum þegar stelpurnar fóru að skála fyrir sigrinum eins og sést hér fyrir ofan og neðan. Olivia var hreinlega of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Olivia er vissulega of ung fyrir sigurvökvann en hún er strax byrjuð að safna titlum sem gætu því orðið margir ef hún verður í boltanum næst tvo áratugina. Það eru allir á því að þetta sé mikið hæfileikabúnt sem er efni í stórstjörnu í kvennafótboltanum haldi hún rétt á spilunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira
Portland Thorns varð á dögunum bandarískur meistari í kvennafótboltanum og stelpurnar fögnuðu vel eftir 2-0 sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Sophia Smith skoraði fyrra markið en það síðara var sjálfsmark. Það var full ástæða til að fagna vel inn í klefa eftir leik og eins og venja er þá opnuðu meistararnir nokkrar kampavínsflöskur í tilefni sigursins. I cannot stop cackling at these photos of 17-year-old Portland Thorns midfielder Olivia Moultrie during the #NWSL championship celebrations. She obviously wasn't allowed to participate but she had a chance to witness the mayhem.These are the woes of a prodigy pic.twitter.com/15WfzS0804— Meredith Cash (@mercash22) November 1, 2022 Það var bara eitt vandamál þegar kampavínið fór að flæða að með Portland liðinu spilar hin sautján ára gamla Olivia Moultrie. Hún er sú yngsta sem hefur skrifað undir samning við lið í NWSL deildinni. Olivia kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum en hún skoraði 3 mörk og gaf 4 stoðsendingar í fimmtán leikjum á tímabilinu. Olivia hélt upp á sautján ára afmælið í septembermánuði og það eru enn fjögur ár í því að hún megi drekka. Fólk fór því að gera góðlátlegt grín að því á samfélagsmiðlum þegar unga stelpan var skilin út undan í klefanum þegar stelpurnar fóru að skála fyrir sigrinum eins og sést hér fyrir ofan og neðan. Olivia var hreinlega of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Olivia er vissulega of ung fyrir sigurvökvann en hún er strax byrjuð að safna titlum sem gætu því orðið margir ef hún verður í boltanum næst tvo áratugina. Það eru allir á því að þetta sé mikið hæfileikabúnt sem er efni í stórstjörnu í kvennafótboltanum haldi hún rétt á spilunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira