Frysta leiguverð næstu þrjá mánuði Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2022 07:54 Brynja leigufélag á og rekur yfir 850 eignir víðsvegar um landið en þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Stjórn Brynju leigufélags hyggst frysta leiguverð næstu þrjá mánuði. Í tilkynningu segir að ákvörðunin sé tekin í ljósi mikillar verðbólgu á þessu ári. Fram kemur að leigan í desember, janúar og febrúar muni þannig haldast óbreytt frá nóvember 2022. Allir leigusamningar félagsins eru bundnir vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. „Tilgangur Brynju er að kaupa, eiga og reka íbúðarhúsnæði fyrir öryrkja sem leitast er við að leigja þeim gegn eins hóflegu gjaldi og kostur er. Viðskiptavinir Brynju, eins og allir, þurfa að kljást við hækkandi verðbólgu og vexti. Mánaðarleg leiga hefur hækkað um 8,3% á árinu 2022 sem svarar til þess að búið sé að bæta 13. mánuðinum við árið.“ Verðbólga og hækkandi vextir bíta Haft er eftir Guðbrandi Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Brynju leigufélags, að verðbólga og hækkandi vextir setji þrýsting á alla í samfélaginu, en mest þó á þá sem hafi minnst á milli handanna. „Brynja vill styðja við bakið á sínu fólki með því að gefa leigjendum sínum verðbólgufrí næstu þrjá mánuðina. Eitt mikilvægasta hagsmunamál Brynju og leigjenda félagsins er að viðhalda lágri verðbólgu og lágum vöxtum.“ Brynja á og rekur yfir 850 eignir víðsvegar um landið en þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Reykjanesbæ. Leigumarkaður Fjármál heimilisins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Fram kemur að leigan í desember, janúar og febrúar muni þannig haldast óbreytt frá nóvember 2022. Allir leigusamningar félagsins eru bundnir vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. „Tilgangur Brynju er að kaupa, eiga og reka íbúðarhúsnæði fyrir öryrkja sem leitast er við að leigja þeim gegn eins hóflegu gjaldi og kostur er. Viðskiptavinir Brynju, eins og allir, þurfa að kljást við hækkandi verðbólgu og vexti. Mánaðarleg leiga hefur hækkað um 8,3% á árinu 2022 sem svarar til þess að búið sé að bæta 13. mánuðinum við árið.“ Verðbólga og hækkandi vextir bíta Haft er eftir Guðbrandi Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Brynju leigufélags, að verðbólga og hækkandi vextir setji þrýsting á alla í samfélaginu, en mest þó á þá sem hafi minnst á milli handanna. „Brynja vill styðja við bakið á sínu fólki með því að gefa leigjendum sínum verðbólgufrí næstu þrjá mánuðina. Eitt mikilvægasta hagsmunamál Brynju og leigjenda félagsins er að viðhalda lágri verðbólgu og lágum vöxtum.“ Brynja á og rekur yfir 850 eignir víðsvegar um landið en þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Reykjanesbæ.
Leigumarkaður Fjármál heimilisins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira