„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 13:48 Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og skáld er í einlægu viðtali í þættinum Einkalífið sem kom út í dag. Vísir/Vilhelm „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og skáld ræðir bróðurmissinn í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Hrafn Jökulsson lést í september 56 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. „Auðvitað syrgi ég og sakna hans alveg hamslaust en það er samt eitthvað í mér sem er að horfa á það góða. Góðu minningarnar og það góða sem hann gerði. “ Hún segir að missirinn hafi verið áfall. Fyrsta áfallið hafi þó komið þegar hann var fluttur á sjúkrahús. „Það var eins og ég væri slegin framan á bringuna. Ég vissi ekkert í hvaða átt ég ætti að halda. Ég ruglaðist bara. Þetta var eins og að vera villtur í skógi. Ég vissi ekkert. Sem betur fer hef ég góðan geðlækni.“ Elísabet segir að veikindi og fráfall Hrafns hafi gert systkinin nánari. „Þegar hann dó þá var það svo skrítið og óskiljanlegt.“ Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi , fíkn, móðurhlutverkið og hvernig það var þegar barn var tekið af henni. Hún talar um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Elísabet Jökulsdóttir Einkalífið Tengdar fréttir Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17 Hrafn giftist sálufélaga sínum eftir þrjátíu ára aðskilnað Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Oddný Halldórsdóttir eru orðin hjón. Hrafn greinir frá því á Facebook að þau hafi gengið í hjónaband fyrir tveimur vikum. Svaramenn voru Auður Magnúsdóttir og Guðmundur Baldursson. 2. september 2022 11:14 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og skáld ræðir bróðurmissinn í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Hrafn Jökulsson lést í september 56 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. „Auðvitað syrgi ég og sakna hans alveg hamslaust en það er samt eitthvað í mér sem er að horfa á það góða. Góðu minningarnar og það góða sem hann gerði. “ Hún segir að missirinn hafi verið áfall. Fyrsta áfallið hafi þó komið þegar hann var fluttur á sjúkrahús. „Það var eins og ég væri slegin framan á bringuna. Ég vissi ekkert í hvaða átt ég ætti að halda. Ég ruglaðist bara. Þetta var eins og að vera villtur í skógi. Ég vissi ekkert. Sem betur fer hef ég góðan geðlækni.“ Elísabet segir að veikindi og fráfall Hrafns hafi gert systkinin nánari. „Þegar hann dó þá var það svo skrítið og óskiljanlegt.“ Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi , fíkn, móðurhlutverkið og hvernig það var þegar barn var tekið af henni. Hún talar um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Elísabet Jökulsdóttir
Einkalífið Tengdar fréttir Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17 Hrafn giftist sálufélaga sínum eftir þrjátíu ára aðskilnað Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Oddný Halldórsdóttir eru orðin hjón. Hrafn greinir frá því á Facebook að þau hafi gengið í hjónaband fyrir tveimur vikum. Svaramenn voru Auður Magnúsdóttir og Guðmundur Baldursson. 2. september 2022 11:14 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Sjá meira
Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12. október 2022 10:57
Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17
Hrafn giftist sálufélaga sínum eftir þrjátíu ára aðskilnað Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Oddný Halldórsdóttir eru orðin hjón. Hrafn greinir frá því á Facebook að þau hafi gengið í hjónaband fyrir tveimur vikum. Svaramenn voru Auður Magnúsdóttir og Guðmundur Baldursson. 2. september 2022 11:14