Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. nóvember 2022 19:11 Níundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum, en boðið verður upp á algjöran toppslag í seinustu viðureign kvöldsins. Við hefjum þó leik á viðureign Ármanns og SAGA klukkan 19:30 þar sem lið Ármanns stefnir á að halda sér í toppbaráttunni með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Ten5ion þar sem NÚ getur jafnað Þór á toppi deildarinnar með sigri gegn stigalausu botnliðinu. Seinasta viðureign kvöldsins er svo viðureign Ljósleiðaradeildara Dusty og toppliðs Þórs. Liðin höfnuðu í efstu tveimur sætum Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og Þórsarar tróna á toppi hennar eins og staðan er þegar þetta er ritað. Dusty getur þó jafnað Þór að stigum með sigri og því er mikið undir í leik kvöldsins. Ljósleiðaradeildin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, en einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti
Við hefjum þó leik á viðureign Ármanns og SAGA klukkan 19:30 þar sem lið Ármanns stefnir á að halda sér í toppbaráttunni með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Ten5ion þar sem NÚ getur jafnað Þór á toppi deildarinnar með sigri gegn stigalausu botnliðinu. Seinasta viðureign kvöldsins er svo viðureign Ljósleiðaradeildara Dusty og toppliðs Þórs. Liðin höfnuðu í efstu tveimur sætum Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og Þórsarar tróna á toppi hennar eins og staðan er þegar þetta er ritað. Dusty getur þó jafnað Þór að stigum með sigri og því er mikið undir í leik kvöldsins. Ljósleiðaradeildin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, en einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti