Baldur hittir stuðningsmenn körfuboltaliðsins fyrir leik ala Heimir Hallgríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 10:32 Ísland - Úkraína. Landsleikur karla sumar 2022 körfubolti KKÍ Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins ætla að standa sig í Laugardalshöllinni í kvöld en það er uppsellt á leikinn og von á mikilli stemmningu á leiknum. Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira