Framkvæmdastjóri BMW: Hagkvæmir rafbílar enn á dagskrá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW. Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW var ákveðinn í því að framleiðandinn væri ekki búinn að gefa upp á bátinn áætlanir um rafbíla á viðráðanlegu verði. „Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni. Vistvænir bílar Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar
„Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar