Framkvæmdastjóri BMW: Hagkvæmir rafbílar enn á dagskrá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW. Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW var ákveðinn í því að framleiðandinn væri ekki búinn að gefa upp á bátinn áætlanir um rafbíla á viðráðanlegu verði. „Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni. Vistvænir bílar Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent
„Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent