Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2022 19:45 Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast mótaröðinni í kvöld. Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira