Eigendur United íhuga að selja félagið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2022 20:07 Avram Glazer er einn eigenda Manchester United. Martin Rickett/PA Images via Getty Images Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, Glazer-fjölskyldan, íhuga nú að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. Það er Sky Sports sem greinir frá þessu, en ef marka má heimildir miðilsins eru eigendurnir nú að undirbúa það að tilkynna tilætlanir sínar um að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports hafa eigendur félagsins veitt fjárfestum fyrirmæli um að veita ráðgjöf um ferlið sem gæti falið í sér sölu félagsins í heild, eða að hluta. Þessir sömu heimildarmenn búast við yfirlýsingu frá félaginu á næstu dögum. EXCLUSIVE: Manchester United’s owners, the Glazer family, are to explore a sale of the club as part of a review of options that could also include selling a minority interest. An outright sale would bring an end to 17 years of controversial ownership. https://t.co/ZJurxzvUxK— Mark Kleinman (@MarkKleinmanSky) November 22, 2022 Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, hefur ekki alltaf verið í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins. Stuðningsmennirnir hafa ítrekað skipulagt mótæli og hótað því að sniðganga leiki sökum þess að þeim þykir liðið hafa staðið í stað undanfarin ár. Liðið hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan Sir Alex Ferguson yfirgaf félagið árið 2013 og síðan þá hefur liðið skipt ört um knattspyrnustjóra með misgóðum árangri. Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá þessu, en ef marka má heimildir miðilsins eru eigendurnir nú að undirbúa það að tilkynna tilætlanir sínar um að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports hafa eigendur félagsins veitt fjárfestum fyrirmæli um að veita ráðgjöf um ferlið sem gæti falið í sér sölu félagsins í heild, eða að hluta. Þessir sömu heimildarmenn búast við yfirlýsingu frá félaginu á næstu dögum. EXCLUSIVE: Manchester United’s owners, the Glazer family, are to explore a sale of the club as part of a review of options that could also include selling a minority interest. An outright sale would bring an end to 17 years of controversial ownership. https://t.co/ZJurxzvUxK— Mark Kleinman (@MarkKleinmanSky) November 22, 2022 Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, hefur ekki alltaf verið í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins. Stuðningsmennirnir hafa ítrekað skipulagt mótæli og hótað því að sniðganga leiki sökum þess að þeim þykir liðið hafa staðið í stað undanfarin ár. Liðið hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan Sir Alex Ferguson yfirgaf félagið árið 2013 og síðan þá hefur liðið skipt ört um knattspyrnustjóra með misgóðum árangri.
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti