Segir að yfirvöld í Sádi-Arabíu styðji kaup á Manchester United og Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2022 06:30 Prins Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, fagnar með landsliðinu eftir sigur liðsins gegn Argentínu. Hann segir að yfirvöld þar í landi séu tilbúin að styðja við kaup á Liverpool og Manchester United. Shaun Botterill - FIFA/FIFA via Getty Images Prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, segir að yfirvöld þar í landi séu klárlega tilbúin að styðja við þarlenda einkaaðila sem gætu ætlað sér að bjóða í ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Manchester United. Eigendur beggja liða skoða nú hvort möguleiki sé á að selja félögin. Ekki er langt síðan annað úrvalsdeildarfélag var keypt með hjálp yfirvalda í Sádi-Arabíu, en PIF, sem er fjárfestingasjóður þar í landi, keypti Newcastle í október á síðasta ári. Íþróttamálaráðherrann Al Faisal segir að mikill áhugi sé á því að eignast lið á borð við Liverpool og Manchester United, enda séu margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í Sádi-Arabíu. „Ef við horfum út frá þetta frá einkageiranum, því ég get talað fyrir þeirra hönd, er mikill áhugi og hér er mikil ástríða fyrir fótbolta,“ sagði Al Faisal í samtali við BBC. „Þetta er sú deild sem er með mest áhorf hér í Sádi-Arabíu og á svæðunum hér í kring og hér eru margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Ef fram kemur fjárfestir sem er tilbúinn að leggja fram boð, af hverju ekki?“ spurði íþróttamálaráðherrann. Saudi Arabia's sports minister tells me its government would "definitely support" private sector Saudi bids for Man Utd or Liverpool now they’re for sale.Prince Abdulaziz bin Turki Al Faisal added he’d “love” to see Cristiano Ronaldo join Saudi league https://t.co/hAFL2X5pqe ⬇️ pic.twitter.com/dkSLbotR7F— Dan Roan (@danroan) November 24, 2022 Eins og áður segir er rétt rúmt ár síðan Newcastle var keypt af PIF og varð þar með ríkasta félag heims. Liðið situr nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað leik í öllum keppnum síðan 31. ágúst. „Þeir hafa staðið sig ótrúlega vel. Þeir eiga enn langt í land, en þeir hafa fengið rétta fólkið með sér í lið.“ „Ég er viss um að þeir stefna á að vinna deildina og Meistaradeildina og þar fram eftir götunum. Þeir stefna á það besta og koma alltaf með það besta að borðinu. Þannig ég held að framtíðin sé björt hjá Newcastle.“ Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Eigendur beggja liða skoða nú hvort möguleiki sé á að selja félögin. Ekki er langt síðan annað úrvalsdeildarfélag var keypt með hjálp yfirvalda í Sádi-Arabíu, en PIF, sem er fjárfestingasjóður þar í landi, keypti Newcastle í október á síðasta ári. Íþróttamálaráðherrann Al Faisal segir að mikill áhugi sé á því að eignast lið á borð við Liverpool og Manchester United, enda séu margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í Sádi-Arabíu. „Ef við horfum út frá þetta frá einkageiranum, því ég get talað fyrir þeirra hönd, er mikill áhugi og hér er mikil ástríða fyrir fótbolta,“ sagði Al Faisal í samtali við BBC. „Þetta er sú deild sem er með mest áhorf hér í Sádi-Arabíu og á svæðunum hér í kring og hér eru margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Ef fram kemur fjárfestir sem er tilbúinn að leggja fram boð, af hverju ekki?“ spurði íþróttamálaráðherrann. Saudi Arabia's sports minister tells me its government would "definitely support" private sector Saudi bids for Man Utd or Liverpool now they’re for sale.Prince Abdulaziz bin Turki Al Faisal added he’d “love” to see Cristiano Ronaldo join Saudi league https://t.co/hAFL2X5pqe ⬇️ pic.twitter.com/dkSLbotR7F— Dan Roan (@danroan) November 24, 2022 Eins og áður segir er rétt rúmt ár síðan Newcastle var keypt af PIF og varð þar með ríkasta félag heims. Liðið situr nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað leik í öllum keppnum síðan 31. ágúst. „Þeir hafa staðið sig ótrúlega vel. Þeir eiga enn langt í land, en þeir hafa fengið rétta fólkið með sér í lið.“ „Ég er viss um að þeir stefna á að vinna deildina og Meistaradeildina og þar fram eftir götunum. Þeir stefna á það besta og koma alltaf með það besta að borðinu. Þannig ég held að framtíðin sé björt hjá Newcastle.“
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira