„Ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur“ Dagur Lárusson skrifar 25. nóvember 2022 21:58 Steinunn Björnsdóttir var eðlilega svekkt eftir tapið í kvöld. Vísir/Diego Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sagðist vera nánast orðlaus eftir niðurlægjandi tap gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. „Ég veit í rauninni ekki hvað skal segja eftir svona leik, ég er bara orðlaus,” byrjaði Steinunn Björnsdóttir að segja eftir leik. „Ég er ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur, tapa svona stórt á móti Stjörnunni. Stjarnan spilaði góðan leik en þær eru alls ekki svona mikið betri en við,” hélt Steinunn áfram að segja. Steinunn vildi samt líka meina að það hafi verið mikið af hlutum sem einfaldlega unnu gegn liðinu í kvöld. „Já við vorum að vísu mjög óheppnar í kvöld, vorum mikið að skjóta í stöngina og út en síðan varði Darija mjög vel hjá Stjörnunni og það dró hægt og rólega úr okkur. Við erum samt lið sem á ekki að leyfa því að gerast, það er óheppni í íþróttum og maður verður bara alltaf að halda áfram.” Steinunn hélt síðan áfram og vildi meina að það væri ekkert meira að angra liðið á bakvið tjöldin. „Nei ég vil ekki meina að það sé eitthvað meira að á bakvið tjöldin, ég allaveganna vona ekki. Við erum með flottan hóp og æfingarnar eru góðar. Þetta er auðvitað mikið högg en við þurfum bara að halda áfram og vinna okkur upp töfluna,” endaði Steinunn á að segja. Handbolti Olís-deild kvenna Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan vann öruggan 12 marka sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 21-33. Með sigrinum jöfnuðu Stjörnukonur Val að stigum á toppi deildarinnar. 25. nóvember 2022 21:06 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
„Ég veit í rauninni ekki hvað skal segja eftir svona leik, ég er bara orðlaus,” byrjaði Steinunn Björnsdóttir að segja eftir leik. „Ég er ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur, tapa svona stórt á móti Stjörnunni. Stjarnan spilaði góðan leik en þær eru alls ekki svona mikið betri en við,” hélt Steinunn áfram að segja. Steinunn vildi samt líka meina að það hafi verið mikið af hlutum sem einfaldlega unnu gegn liðinu í kvöld. „Já við vorum að vísu mjög óheppnar í kvöld, vorum mikið að skjóta í stöngina og út en síðan varði Darija mjög vel hjá Stjörnunni og það dró hægt og rólega úr okkur. Við erum samt lið sem á ekki að leyfa því að gerast, það er óheppni í íþróttum og maður verður bara alltaf að halda áfram.” Steinunn hélt síðan áfram og vildi meina að það væri ekkert meira að angra liðið á bakvið tjöldin. „Nei ég vil ekki meina að það sé eitthvað meira að á bakvið tjöldin, ég allaveganna vona ekki. Við erum með flottan hóp og æfingarnar eru góðar. Þetta er auðvitað mikið högg en við þurfum bara að halda áfram og vinna okkur upp töfluna,” endaði Steinunn á að segja.
Handbolti Olís-deild kvenna Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan vann öruggan 12 marka sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 21-33. Með sigrinum jöfnuðu Stjörnukonur Val að stigum á toppi deildarinnar. 25. nóvember 2022 21:06 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan vann öruggan 12 marka sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 21-33. Með sigrinum jöfnuðu Stjörnukonur Val að stigum á toppi deildarinnar. 25. nóvember 2022 21:06