Sigur Rós fyllti Laugardalshöll út úr dyrum Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2022 16:17 Sigur Rós tróð upp á Íslandi í fyrsta skipti í fimm ár í gær. Vísir/Vilhelm Húsfyllir og vel það var í Laugardalshöll í gær þegar stórsveitin Sigur Rós steig á svið í fyrsta skipti í fimm ár hér á landi. Í samtali við fréttastofu á dögunum lofaði Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar, „alvöru sjóvi“ og miðað við viðbrögð tónleikargesta stóð sveitin við loforð Georgs. Þá sagði hann að það væri öðruvísi að koma heim til Íslands að spila á tónleikum. „Það eru aðeins meiri taugar,“ sagði hann. Georg lét taugarnar ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm Ljóst er að taugarnar skemmdu ekki fyrir hljómsveitarmeðlimum enda hefur sveitin verið kölluð sú besta í heiminum og „náttúruafl og viðundur“ af netverjum sem sóttu tónleikana. Laugardalshöll var þéttsetin og -staðin í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þá segir viðmælandi Vísis sem vann við öryggisgæslu á tónleikunum að fullt hafi verið út að dyrum og að liðið hafi yfir nokkra í hamaganginum og hitanum. Annars hafi tónleikarnir farið vel fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, lét sig ekki vanta á tónleikana og myndaði Sigur Rós og tónleikargesti. Jónsi mundaði bogann af sinni alkunnu snilld.Vísir/Vilhelm Tónleikagestir hlýddu alsælir á fagra tóna Sigur Rósar.Vísir/Vilhelm Enn lengra er síðan Kjartan Sveinsson kom fram með Sigur Rós hér á landi enda gekk hann til liðs við hljómsveitina á ný í byrjun árs eftir tíu ára hlé.Vísir/Vilhelm Jónsi var góður eins og venjulega.Vísir/Vilhelm Tónlist Reykjavík Sigur Rós Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Í samtali við fréttastofu á dögunum lofaði Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar, „alvöru sjóvi“ og miðað við viðbrögð tónleikargesta stóð sveitin við loforð Georgs. Þá sagði hann að það væri öðruvísi að koma heim til Íslands að spila á tónleikum. „Það eru aðeins meiri taugar,“ sagði hann. Georg lét taugarnar ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm Ljóst er að taugarnar skemmdu ekki fyrir hljómsveitarmeðlimum enda hefur sveitin verið kölluð sú besta í heiminum og „náttúruafl og viðundur“ af netverjum sem sóttu tónleikana. Laugardalshöll var þéttsetin og -staðin í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þá segir viðmælandi Vísis sem vann við öryggisgæslu á tónleikunum að fullt hafi verið út að dyrum og að liðið hafi yfir nokkra í hamaganginum og hitanum. Annars hafi tónleikarnir farið vel fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, lét sig ekki vanta á tónleikana og myndaði Sigur Rós og tónleikargesti. Jónsi mundaði bogann af sinni alkunnu snilld.Vísir/Vilhelm Tónleikagestir hlýddu alsælir á fagra tóna Sigur Rósar.Vísir/Vilhelm Enn lengra er síðan Kjartan Sveinsson kom fram með Sigur Rós hér á landi enda gekk hann til liðs við hljómsveitina á ný í byrjun árs eftir tíu ára hlé.Vísir/Vilhelm Jónsi var góður eins og venjulega.Vísir/Vilhelm
Tónlist Reykjavík Sigur Rós Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43
Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11