Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 11:00 Spánverjinn Gavi sést hér skalla boltann á HM í Katar. Getty/Ulrik Pedersen Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða. Skoski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða.
Skoski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira