Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn