Skynsamlegt og gaman að gefa þjóðinni gjöf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 21:25 Þráinn Bertelsson hefur fært íslensku þjóðinni allar sínar kvikmyndir að gjöf. Hulda Margrét Óladóttir Kvikmyndagerðarmaðurinn Þráinn Bertelsson afhenti í dag íslensku þjóðinni allar kvikmyndir sínar að gjöf við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira