Skynsamlegt og gaman að gefa þjóðinni gjöf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 21:25 Þráinn Bertelsson hefur fært íslensku þjóðinni allar sínar kvikmyndir að gjöf. Hulda Margrét Óladóttir Kvikmyndagerðarmaðurinn Þráinn Bertelsson afhenti í dag íslensku þjóðinni allar kvikmyndir sínar að gjöf við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp