Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2022 10:46 B0ndi lét liðsmenn Breiðabliks finna fyrir því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti
Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti