Meistaraleg tækling Glódísar Perlu í Meistaradeildinni vekur mikla athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 11:31 Glódís Perla Viggósdóttir er í algjöru lykilhlutiverki hjá Bayern München. Getty/Christian Hofer Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München unnu glæsilegan sigur á Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn var spilaður á Allianz Arena fyrir framan 24 þúsund manns og heimafólkið gat ekki beðið um meira. Bæjarar skoruðu þrjú mörk í leiknum og urðu fyrsta liðið til að vinna Barcelona síðan Lyon vann liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí. Barca stelpurnar voru taplausar í sextán leikjum í röð fyrir leikinn. Barcelona náði að skora á 65. mínútu eftir mistök Mariu-Luisu Grohs, markvarðar Bæjarar sem lét stela boltanum af sér. Barcelona liðið pressaði talsvert á Bayern í seinni hálfleiknum en vörnin var lengst af mjög traust. Glódís Perla var mjög flott í miðri vörn Bayern og kom oft til bjargar. Það var þó meistaraleg tækling hennar sem vakti mesta athygli. Glódís kom til bjargar á 75. mínútu þegar hin brasilíska Geyse gerði sig líklega að minnka muninn í 3-2 og galopna leikinn. Það má sjá þessa mögnuðu tæklingu hér fyrir neðan en Glódís Perla gat ekki tímasett hana betur. glódís perla viggósdóttir take a bow pic.twitter.com/5WtyWkZLO0— meg | (@frawnts) December 7, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Leikurinn var spilaður á Allianz Arena fyrir framan 24 þúsund manns og heimafólkið gat ekki beðið um meira. Bæjarar skoruðu þrjú mörk í leiknum og urðu fyrsta liðið til að vinna Barcelona síðan Lyon vann liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí. Barca stelpurnar voru taplausar í sextán leikjum í röð fyrir leikinn. Barcelona náði að skora á 65. mínútu eftir mistök Mariu-Luisu Grohs, markvarðar Bæjarar sem lét stela boltanum af sér. Barcelona liðið pressaði talsvert á Bayern í seinni hálfleiknum en vörnin var lengst af mjög traust. Glódís Perla var mjög flott í miðri vörn Bayern og kom oft til bjargar. Það var þó meistaraleg tækling hennar sem vakti mesta athygli. Glódís kom til bjargar á 75. mínútu þegar hin brasilíska Geyse gerði sig líklega að minnka muninn í 3-2 og galopna leikinn. Það má sjá þessa mögnuðu tæklingu hér fyrir neðan en Glódís Perla gat ekki tímasett hana betur. glódís perla viggósdóttir take a bow pic.twitter.com/5WtyWkZLO0— meg | (@frawnts) December 7, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira