Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. desember 2022 19:03 Leikir kvöldsins. Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar. Við hefjum leik á toppslag Atlantic Esports Iceland og LAVA klukkan 19:30, en með sigri verður Atlantic Esports eitt á toppi deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Dusty og Þór. LAVA situr hins vegar í fjórða sæti með 12 stig, en getur brúað bilið í toppliðin með sigri. Klukkan 20:30 mætast svo liðin í fimmta og sjötta sæti, Breiðablik og Ármann. Liðin eru jöfn að stigum og því má búast við hörkuviðureign þar. Að lokum eigast Fylkir og Ten5ion við í sannkölluðum botnslag klukkan 21:30 í seinustu viðureign kvöldsins. Ten5ion situr á botni deildarinnar og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri, en Fylkir situr sæti ofar með fjögur stig. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport
Við hefjum leik á toppslag Atlantic Esports Iceland og LAVA klukkan 19:30, en með sigri verður Atlantic Esports eitt á toppi deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Dusty og Þór. LAVA situr hins vegar í fjórða sæti með 12 stig, en getur brúað bilið í toppliðin með sigri. Klukkan 20:30 mætast svo liðin í fimmta og sjötta sæti, Breiðablik og Ármann. Liðin eru jöfn að stigum og því má búast við hörkuviðureign þar. Að lokum eigast Fylkir og Ten5ion við í sannkölluðum botnslag klukkan 21:30 í seinustu viðureign kvöldsins. Ten5ion situr á botni deildarinnar og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri, en Fylkir situr sæti ofar með fjögur stig. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn