Handkastið: Næsti áfangastaður Rúnars gæti komið mjög á óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2022 11:31 Stuðningsmenn Gróttu gætu séð þrumuskot Rúnars Kárasonar á næsta tímabili. vísir/vilhelm Stórskyttan Rúnar Kárason flytur frá Vestmannaeyjum á fasta landið eftir þetta tímabil. Þetta herma heimildir Arnars Daða Arnarssonar. Í Handkastinu í gær greindi Arnar Daði frá því að Rúnar myndi að öllum líkindum yfirgefa ÍBV eftir tímabilið og næsti áfangastaður hans gæti verið Seltjarnarnesið. „Samkvæmt heimildum Handkastsins er Rúnar Kárason á leið í höfuðborgina og nokkur lið eru farin að bera víurnar í hann, þar á meðal Grótta. Þeir hafa heyrt í honum. Margir gætu rekið upp stór augu en þeir Robbi Gunn [Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu] eru fáránlega góðir vinir,“ sagði Arnar Daði. „Valsararnir, einhverjir hafa hvíslað að mér að Snorri Steinn [Guðjónsson] vilji fá Rúnar líklega því hann býst við því að Arnór Snær [Óskarsson] fari eftir tímabilið. Ég veit að Grótta og eitt annað lið hafa haft samband. Valur hefur ekki enn gert það. En er það ekki Stjarnan?“ bætti Arnar Daði við. Til að fylla skarð Rúnars giskaði Arnar Daði á að ÍBV myndi reyna að fá Agnar Smára Jónsson aftur til liðsins. Hann var í lykilhlutverki þegar ÍBV varð Íslandsmeistari 2014, bikarmeistari 2015 og vann þrefalt 2018. „Ég ætla að segja ykkur það, Eyjamenn munu hringja í Agnar Smára. Þeir vilja fá hann til Eyja,“ sagði Arnar Daði. Rúnar kom til ÍBV fyrir síðasta tímabil eftir tólf ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Danmörku. Þá lék Rúnar lengi með íslenska landsliðinu. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira
Í Handkastinu í gær greindi Arnar Daði frá því að Rúnar myndi að öllum líkindum yfirgefa ÍBV eftir tímabilið og næsti áfangastaður hans gæti verið Seltjarnarnesið. „Samkvæmt heimildum Handkastsins er Rúnar Kárason á leið í höfuðborgina og nokkur lið eru farin að bera víurnar í hann, þar á meðal Grótta. Þeir hafa heyrt í honum. Margir gætu rekið upp stór augu en þeir Robbi Gunn [Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu] eru fáránlega góðir vinir,“ sagði Arnar Daði. „Valsararnir, einhverjir hafa hvíslað að mér að Snorri Steinn [Guðjónsson] vilji fá Rúnar líklega því hann býst við því að Arnór Snær [Óskarsson] fari eftir tímabilið. Ég veit að Grótta og eitt annað lið hafa haft samband. Valur hefur ekki enn gert það. En er það ekki Stjarnan?“ bætti Arnar Daði við. Til að fylla skarð Rúnars giskaði Arnar Daði á að ÍBV myndi reyna að fá Agnar Smára Jónsson aftur til liðsins. Hann var í lykilhlutverki þegar ÍBV varð Íslandsmeistari 2014, bikarmeistari 2015 og vann þrefalt 2018. „Ég ætla að segja ykkur það, Eyjamenn munu hringja í Agnar Smára. Þeir vilja fá hann til Eyja,“ sagði Arnar Daði. Rúnar kom til ÍBV fyrir síðasta tímabil eftir tólf ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Danmörku. Þá lék Rúnar lengi með íslenska landsliðinu. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira