Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2022 10:02 Daníel Freyr Andrésson gæti verið á heimleið. vísir/bára Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira