Glazer ræddi við mögulega kaupendur Hjörvar Ólafsson skrifar 19. desember 2022 06:01 Avram Glazer er að leita að mögulegum kaupendum á hlut í Manchester United. Vísir/Getty Avram Glazer, einn eigenda enska fótboltafélagsins Manchester United, hefur nýtt tímann á meðan hann hefur verið í Doha í Katar síðustu dagana til þess að ræða við mögulega kaupendur á félaginu. Glazer hefur rætt við fjárfesta frá heimalandinu, Katar, sem og fjársterka einstaklinga frá Sádí-Arabíu. Prince Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, lýsti yfir áhuga sínum á dögunum á að koma að kaupum á hlut í Manchester United eða öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni í gegnum fjárfestingafélög sín. Í nóvember síðastliðnum tilkynnti Glazer-fjölskyldan að stefnt væri að því að fá nýja hluthafa inn í Manchester United og til greina kæmi að selja meirihluta fjölskyldunnar í félaginu. Stuðningsmenn Manchester United hafa sýnt í verki óánægju sína með Glazer-fjölskylduna síðustu árin og eru margir hverjir langeygir eftir nýjum eigendahópi hjá félaginu. Glazer-fjölskyldan hefur átt meirihluta í Manchester United síðan árið 2005. Talið er að kaupverðið á meirihluta bréfa í félaginu sé á bilinu fimm til níu milljarðir punda. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Avram Glazer, einn eigenda enska fótboltafélagsins Manchester United, hefur nýtt tímann á meðan hann hefur verið í Doha í Katar síðustu dagana til þess að ræða við mögulega kaupendur á félaginu. Glazer hefur rætt við fjárfesta frá heimalandinu, Katar, sem og fjársterka einstaklinga frá Sádí-Arabíu. Prince Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, lýsti yfir áhuga sínum á dögunum á að koma að kaupum á hlut í Manchester United eða öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni í gegnum fjárfestingafélög sín. Í nóvember síðastliðnum tilkynnti Glazer-fjölskyldan að stefnt væri að því að fá nýja hluthafa inn í Manchester United og til greina kæmi að selja meirihluta fjölskyldunnar í félaginu. Stuðningsmenn Manchester United hafa sýnt í verki óánægju sína með Glazer-fjölskylduna síðustu árin og eru margir hverjir langeygir eftir nýjum eigendahópi hjá félaginu. Glazer-fjölskyldan hefur átt meirihluta í Manchester United síðan árið 2005. Talið er að kaupverðið á meirihluta bréfa í félaginu sé á bilinu fimm til níu milljarðir punda.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira