Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2022 06:01 Emiliano Martinez gæti verið á förum frá Aston Villa. Marc Atkins/Getty Images Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. Martínez varði mark Argentínumanna er liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1986. Martínez átti stóran þátt í sigri argentínska liðsins og fékk gullhanskann að mótinu loknu. Þessi þrítugi markvörður hefur þó aðallega fangað athygli fjölmiðla undanfarna daga fyrir hegðun sína eftir að heimsmeistaratitillinn var tryggður. Hann lék sér til að mynda á áhugaverðan hátt með gullhanskann eftir leik, bað liðsfélaga sína um að hafa mínútu þögn fyrir Kylian Mbappé og mætti með Mbappé brúðu í fögnuð argentínska liðsins við heimkomuna. Ef marka má spænska miðilinn Fichajes er knattspyrnustjóri Aston Villa, Unai Emery, ekki mjög hrifinn af þessum fíflalátum í markverðinum. Á miðlinum kemur meðal annars fram að stjórinn vilji losna við Martínez sem fyrst og að hann gæti því verið seldur þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Martínez hefur staðið í marki Aston Villa undanfarin tvö ár og átt góðu gengi að fagna. Þá lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu á seinasta ári og síðan hann var settur í ramman hefur liðið fagnað tveimur stórum titlum, Suður-Ameríkutitlinum og heimsmeistaratitlinum. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Martínez varði mark Argentínumanna er liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1986. Martínez átti stóran þátt í sigri argentínska liðsins og fékk gullhanskann að mótinu loknu. Þessi þrítugi markvörður hefur þó aðallega fangað athygli fjölmiðla undanfarna daga fyrir hegðun sína eftir að heimsmeistaratitillinn var tryggður. Hann lék sér til að mynda á áhugaverðan hátt með gullhanskann eftir leik, bað liðsfélaga sína um að hafa mínútu þögn fyrir Kylian Mbappé og mætti með Mbappé brúðu í fögnuð argentínska liðsins við heimkomuna. Ef marka má spænska miðilinn Fichajes er knattspyrnustjóri Aston Villa, Unai Emery, ekki mjög hrifinn af þessum fíflalátum í markverðinum. Á miðlinum kemur meðal annars fram að stjórinn vilji losna við Martínez sem fyrst og að hann gæti því verið seldur þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Martínez hefur staðið í marki Aston Villa undanfarin tvö ár og átt góðu gengi að fagna. Þá lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu á seinasta ári og síðan hann var settur í ramman hefur liðið fagnað tveimur stórum titlum, Suður-Ameríkutitlinum og heimsmeistaratitlinum.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira