Matador-höfundurinn Lise Nørgaard látin Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2023 09:01 Lise Nørgaard var einn af risunum í dönsku menningarlífi. Myndin er frá árinu 2010. Wikipedia/Mogens Engelund Danski blaðamaðurinn, ritstjórinn og rithöfundurinn Lise Nørgaard, sem meðal annars er þekkt fyrir að hafa verið höfundur Matador-þáttanna, er látin. Hún lést í gær, 105 ára að aldri. Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn. Andlát Danmörk Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn.
Andlát Danmörk Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira