Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 11:31 Paul Riley, fyrrum þjálfari Portland Thorns, er einn þeirra sem má ekki þjálfa aftur í bandarísku kvennadeildinni. Getty/Bryan Byerly Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði. Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði.
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira