Úlfarnir krefjast svara um af hverju markið gegn Liverpool fékk ekki að standa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 20:15 Toti Gomes fagnaði eins og óður maður þegar boltinn söng í netinu, enda hélt hann að hann væri að slá Liverpool úr leik í FA-bikarnum. Jack Thomas - WWFC/Wolves via Getty Images Julen Lopetegui, knattspyrnustjóri Wolves, segir að félagið hafi sent enska knattspyrnusambandinu, FA, bréf þar sem sambandið er beðið um að útskýra af hverju þriðja mark liðsins gegn Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi fékk ekki að standa. Toti Gomes hélt að hann hefði tryggt Úlfunum sigurinn gegn Liverpool þegar hann taldi sig hafa breytt stöðunni í 3-2 seint í leiknum. Hann skoraði þá í kjölfarið á hornspyrnu frá Matheus Nunes. Línuvörður leiksins hafði hins vegar lyft flagginu og dæmt Nunes rangstæðan þegar hann fékk boltann aftur eftir að hornspyrnan var tekin. Margir bjuggust við því að myndbandsdómgæslan myndi snúa dómi línuvarðarins við, en eitthvað hafði klikkað við uppsetningu búnaðarins og því var engin myndavél sem sá Nunes þegar boltanum var leikið aftur til hans. Myndbandsdómgæslan gat því ekki fært nein sönnunargögn fyrir því að Nunes hafi verið réttstæður og því stóð ákvörðun línuvarðarins. „Það er augljóst að eitthvað hefur komið fyrir,“ sagði Lopetegui. „Ég hef auðvitað séð myndirnar á netinu. Ég hef mína skoðun á þessu máli og við höfum sent bréf og bíðum nú eftir útskýringu.“ Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því þurfa liðin að mætast á nýjan leik til að skera úr um hvort þeirra kemst í fjórðu umferð FA-bikarsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7. janúar 2023 21:54 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Körfubolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Toti Gomes hélt að hann hefði tryggt Úlfunum sigurinn gegn Liverpool þegar hann taldi sig hafa breytt stöðunni í 3-2 seint í leiknum. Hann skoraði þá í kjölfarið á hornspyrnu frá Matheus Nunes. Línuvörður leiksins hafði hins vegar lyft flagginu og dæmt Nunes rangstæðan þegar hann fékk boltann aftur eftir að hornspyrnan var tekin. Margir bjuggust við því að myndbandsdómgæslan myndi snúa dómi línuvarðarins við, en eitthvað hafði klikkað við uppsetningu búnaðarins og því var engin myndavél sem sá Nunes þegar boltanum var leikið aftur til hans. Myndbandsdómgæslan gat því ekki fært nein sönnunargögn fyrir því að Nunes hafi verið réttstæður og því stóð ákvörðun línuvarðarins. „Það er augljóst að eitthvað hefur komið fyrir,“ sagði Lopetegui. „Ég hef auðvitað séð myndirnar á netinu. Ég hef mína skoðun á þessu máli og við höfum sent bréf og bíðum nú eftir útskýringu.“ Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því þurfa liðin að mætast á nýjan leik til að skera úr um hvort þeirra kemst í fjórðu umferð FA-bikarsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7. janúar 2023 21:54 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Körfubolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7. janúar 2023 21:54