Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. janúar 2023 10:45 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti
LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti