Guðjón Valur: Gísli er mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 12:31 Það er ekkert grín að reyna að halda sér fyrir fram Gísla Kristjánsson sem sprengir upp hverja vörnina á fætur annarri með hraða sínum og sprengikrafti. Vísir/Hulda Margrét Guðjón Valur Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur spilað á flestum stórmótum og flestum heimsmeistaramótum fyrir Íslands hönd. Hann hefur eins og fleiri trú á íslenska landsliðinu sem hefur leik á HM í dag. „Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
„Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira