Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. janúar 2023 14:10 Guðjón Smári er einn af þeim átta keppendum sem munu stíga á svið í fyrstu beinu útsendingu Idol í kvöld. stöð 2 Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. Idol keppendurnir Guðjón Smári og Bía voru gestir Gústa B í Veislunni á FM957 í gær. Í þættinum ræddu þau meðal annars um það hvaða áhrif Idol þátttakan hefur haft á líf þeirra hingað til. Þá tókst Gústa B að plata Guðjón Smára til þess að gera símahrekk. Fyrirmælin voru þau að Guðjón skyldi hringja í bónda úti á landi og vera smá með stjörnustæla. Þá átti hann að reyna að sannfæra viðkomandi um að kjósa sig í kvöld þegar fyrsta beina útsending Idol fer fram. Það var Aðalsteinn, bóndi á Akureyri, sem var fórnarlamb hrekksins. Aðalsteinn hafði fylgst vel með Idolinu og hafði sínar skoðanir á málunum. Í símtalinu bauðst Guðjón meðal annars til þess að borga honum pening fyrir hans atkvæði. „Það þýðir ekkert að kaupa mig,“ heyrist Aðalsteinn bóndi segja áður en hann skellir á. Hér að neðan má hlusta á símahrekkinn í heild sinni. Viðtalið við Guðjón og Bíu hefst á mínútu 24:45 en símahrekkurinn hefst á mínútu 55:32. FM957 Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Idol keppendurnir Guðjón Smári og Bía voru gestir Gústa B í Veislunni á FM957 í gær. Í þættinum ræddu þau meðal annars um það hvaða áhrif Idol þátttakan hefur haft á líf þeirra hingað til. Þá tókst Gústa B að plata Guðjón Smára til þess að gera símahrekk. Fyrirmælin voru þau að Guðjón skyldi hringja í bónda úti á landi og vera smá með stjörnustæla. Þá átti hann að reyna að sannfæra viðkomandi um að kjósa sig í kvöld þegar fyrsta beina útsending Idol fer fram. Það var Aðalsteinn, bóndi á Akureyri, sem var fórnarlamb hrekksins. Aðalsteinn hafði fylgst vel með Idolinu og hafði sínar skoðanir á málunum. Í símtalinu bauðst Guðjón meðal annars til þess að borga honum pening fyrir hans atkvæði. „Það þýðir ekkert að kaupa mig,“ heyrist Aðalsteinn bóndi segja áður en hann skellir á. Hér að neðan má hlusta á símahrekkinn í heild sinni. Viðtalið við Guðjón og Bíu hefst á mínútu 24:45 en símahrekkurinn hefst á mínútu 55:32.
FM957 Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10
Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00