„Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 19:00 Guðmundur gat leyft sér að brosa í kvöld. Vísir/Vilhelm „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. Guðmundur var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins og þá sérstaklega hvernig menn brugðust við eftir tapið gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Einnig hrósaði hann stuðningsfólki Íslands sem hefur heldur betur sett svip sinn á leiki liðsins. „Þegar við töpuðum fyrir Ungverjum, það voru þung spor hér út af vellinum og eftir leik. Okkur er búið að líða mjög illa. En við erum búnir að taka marga fundi og fara yfir málin, ég verða að segja að þessi fagmennska sem liðið sýnir hér í kvöld var alveg stórkostleg.“ „Þetta lítur mjög einfalt út en það er það ekki. Í fyrsta lagi þarf að koma inn í leikinn og byrja hann á fullu, það var planið og það gerðum við. Síðan komumst við í ákveðið forskot sem var mikilvægt. Mikilvægt að fá inn nýja leikmenn og rúlla á liðinu, gerðum það mjög mikið. Það var alltaf planið í þessum leik.“ „Markvarslan var frábær og varnarleikurinn á köflum mjög góður. Sóknarlega var líka mjög gott, margt mjög jákvætt í þessum leik. Segi aftur að svona verkefni líti út fyrir að vera einfalt eftir leikinn en við erum búnir að virkilega fara vel yfir mótherja okkar og tókum þetta eins og sannir Íslendingar, við gerðum þetta mjög vel.“ Það fór ekkert á milli mála hvort liðið þessir ungu herramenn studdu í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég verð að segja eitt. Ég er búinn að vera lengi í þessu og þetta hjarta og þessi sál sem við upplifum í stúkunni, þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða. Hann snertir við manni og snertir við leikmönnunum. Það er þessi þjóðarsál sem sameinast um þetta landslið sem gerir þetta svo ofboðslega dýrmætt fyrir okkur. Við erum svo þakklátir fyrir þetta, þakklátir fyrir allt þetta fólk sem hefur komið frá Íslandi til að styðja ótrúlega vel við bakið á okkur. Erfitt að lýsa þessu með orðum, söngurinn eftir leikinn og allt þetta. Þetta er svo ofboðslega einlægur stuðningur sem við erum mjög þakklátir fyrir.“ „Við vitum það [að liðið fer nú til Gautaborgar]. Erum kannski að vissu leyti að sjá hvernig úrslitin verða. Síðan tekur við mjög spennandi verkefni og allt er mögulegt. Sjáum bara í hvaða röð það kemur, leikirnir þar,“ sagði Guðmundur að lokum aðspurður um framhaldið sem erfitt er að lesa í þar sem Portúgal og Ungverjaland eiga eftir að spila síðasta leik D-riðils. Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir sigurinn á S-Kóreu: Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:26 Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. 16. janúar 2023 19:21 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Guðmundur var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins og þá sérstaklega hvernig menn brugðust við eftir tapið gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Einnig hrósaði hann stuðningsfólki Íslands sem hefur heldur betur sett svip sinn á leiki liðsins. „Þegar við töpuðum fyrir Ungverjum, það voru þung spor hér út af vellinum og eftir leik. Okkur er búið að líða mjög illa. En við erum búnir að taka marga fundi og fara yfir málin, ég verða að segja að þessi fagmennska sem liðið sýnir hér í kvöld var alveg stórkostleg.“ „Þetta lítur mjög einfalt út en það er það ekki. Í fyrsta lagi þarf að koma inn í leikinn og byrja hann á fullu, það var planið og það gerðum við. Síðan komumst við í ákveðið forskot sem var mikilvægt. Mikilvægt að fá inn nýja leikmenn og rúlla á liðinu, gerðum það mjög mikið. Það var alltaf planið í þessum leik.“ „Markvarslan var frábær og varnarleikurinn á köflum mjög góður. Sóknarlega var líka mjög gott, margt mjög jákvætt í þessum leik. Segi aftur að svona verkefni líti út fyrir að vera einfalt eftir leikinn en við erum búnir að virkilega fara vel yfir mótherja okkar og tókum þetta eins og sannir Íslendingar, við gerðum þetta mjög vel.“ Það fór ekkert á milli mála hvort liðið þessir ungu herramenn studdu í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég verð að segja eitt. Ég er búinn að vera lengi í þessu og þetta hjarta og þessi sál sem við upplifum í stúkunni, þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða. Hann snertir við manni og snertir við leikmönnunum. Það er þessi þjóðarsál sem sameinast um þetta landslið sem gerir þetta svo ofboðslega dýrmætt fyrir okkur. Við erum svo þakklátir fyrir þetta, þakklátir fyrir allt þetta fólk sem hefur komið frá Íslandi til að styðja ótrúlega vel við bakið á okkur. Erfitt að lýsa þessu með orðum, söngurinn eftir leikinn og allt þetta. Þetta er svo ofboðslega einlægur stuðningur sem við erum mjög þakklátir fyrir.“ „Við vitum það [að liðið fer nú til Gautaborgar]. Erum kannski að vissu leyti að sjá hvernig úrslitin verða. Síðan tekur við mjög spennandi verkefni og allt er mögulegt. Sjáum bara í hvaða röð það kemur, leikirnir þar,“ sagði Guðmundur að lokum aðspurður um framhaldið sem erfitt er að lesa í þar sem Portúgal og Ungverjaland eiga eftir að spila síðasta leik D-riðils. Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir sigurinn á S-Kóreu: Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:26 Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. 16. janúar 2023 19:21 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:26
Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. 16. janúar 2023 19:21
Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51
„Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45
„Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55
„Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:00