Björgvin Pál dreymir um að verða forseti Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 08:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar eftir góða markvörslu í leik Íslands á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir í viðtali við stærstu handboltavefsíðu Svíþjóðar að hann hafi hugsað alvarlega um að bjóða sig fram til forseta í framtíðinni. Björgvin Páll ræddi handboltann, bókina sína og andleg málefni við blaðamann Handbollskanalen. Björgvin er á því að börn eigi að setja háleit markmið og þau verði varla hærri en að verða forseti í framtíðinni. Björgvin on new book, mental health & fighting for childrenhttps://t.co/QrNjgaIzF1 pic.twitter.com/qtfJWgD2WA— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 16, 2023 Handbollskanalen fjallar sérstaklega um bókina sem Björgvin Páll gaf út fyrir jólin en hún heitir Barn verður forseti og er eins og Björgvin Páll, heiðarleg og ljúfsár saga um von. „Um metnað, kærleika og mikilvægi þess að gefast aldrei upp þótt allt virðist glatað. Það eru alltaf ný tækifæri í næsta leik,“ eins og segir í kynningunni á henni. Björgvin segir heimsókn á Bessastaði eftir heimkomu af Ólympíuleikunum 2008 hafi opnað augu hans. Björgvin var þá nýbúinn að fá Ólympíusilfur um hálsinn og var þarna sæmdur fálkaorðunni. „Þegar ég fékk fálkaorðuna eftir Ólympíuleikana 2008 þá var ég einstaklega ánægður. En ég hugsaði líka að einn daginn yrði það ég sem afhenti fálkaorðuna í stað þess að taka við henni,“ sagði Björgvin Páll. Blaðamaður spyr hann þó beint út hvort hann hafi í alvöru hugsað um að bjóða sig fram til forseta. „Já en tíminn mun leiða í ljós hvort að ég muni bjóða mig fram til forseta. Þetta er líka hluti af myndmálinu í bókinni um að börn ættu að setja markið hátt,“ sagði Björgvin. TV2 í Danmörku fjallar einnig um viðtalið eins og sjá má hér. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira
Björgvin Páll ræddi handboltann, bókina sína og andleg málefni við blaðamann Handbollskanalen. Björgvin er á því að börn eigi að setja háleit markmið og þau verði varla hærri en að verða forseti í framtíðinni. Björgvin on new book, mental health & fighting for childrenhttps://t.co/QrNjgaIzF1 pic.twitter.com/qtfJWgD2WA— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 16, 2023 Handbollskanalen fjallar sérstaklega um bókina sem Björgvin Páll gaf út fyrir jólin en hún heitir Barn verður forseti og er eins og Björgvin Páll, heiðarleg og ljúfsár saga um von. „Um metnað, kærleika og mikilvægi þess að gefast aldrei upp þótt allt virðist glatað. Það eru alltaf ný tækifæri í næsta leik,“ eins og segir í kynningunni á henni. Björgvin segir heimsókn á Bessastaði eftir heimkomu af Ólympíuleikunum 2008 hafi opnað augu hans. Björgvin var þá nýbúinn að fá Ólympíusilfur um hálsinn og var þarna sæmdur fálkaorðunni. „Þegar ég fékk fálkaorðuna eftir Ólympíuleikana 2008 þá var ég einstaklega ánægður. En ég hugsaði líka að einn daginn yrði það ég sem afhenti fálkaorðuna í stað þess að taka við henni,“ sagði Björgvin Páll. Blaðamaður spyr hann þó beint út hvort hann hafi í alvöru hugsað um að bjóða sig fram til forseta. „Já en tíminn mun leiða í ljós hvort að ég muni bjóða mig fram til forseta. Þetta er líka hluti af myndmálinu í bókinni um að börn ættu að setja markið hátt,“ sagði Björgvin. TV2 í Danmörku fjallar einnig um viðtalið eins og sjá má hér.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira