Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist í neðri hlutanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum þar sem barist verður í neðri hluta deildarinnar. Fjórtánda umferðin er jafnframt sú seinasta fyrir seinni Ofurlaugardag tímabilsins. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar FH og LAVA eigast við. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig, líkt og Ármann og Breiðablik, en FH situr í áttunda sæti með tíu stig. Þá eigast Ten5ion og Breiðablik við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Ten5ion situr í næst neðsta sæti með fjögur stig og getur því slitið sig frá botninum með sigri, í það minnsta tímabundið. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar FH og LAVA eigast við. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig, líkt og Ármann og Breiðablik, en FH situr í áttunda sæti með tíu stig. Þá eigast Ten5ion og Breiðablik við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Ten5ion situr í næst neðsta sæti með fjögur stig og getur því slitið sig frá botninum með sigri, í það minnsta tímabundið. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti