Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 18:55 Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en hann skoraði þrjú af mörkum íslenska liðsins í tómt mark í hraðaupphlaupum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sjá meira
Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sjá meira