Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 18:55 Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en hann skoraði þrjú af mörkum íslenska liðsins í tómt mark í hraðaupphlaupum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira