Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport