25 ára fótboltamaður úr MLS deildinni dó í bátaslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 12:31 Anton Walkes með boltann í leik með Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni. AP/Danny Karnik Varnarmaður Charlotte FC lést í gær af völdum áverka sem hann hlut í bátaslysi fyrir utan Miami borg. Leikmaðurinn heitir Anton Walkes og var aðeins 25 ára gamall. Hann fæddist í febrúar 1997. Charlotte FC defender Anton Walkes died early on Thursday after he was involved in a boating collision near Miami Marine Stadium Wednesday. He was 25.More: https://t.co/TgOdTMxPzG pic.twitter.com/ZftegdOFDP— ESPN (@espn) January 19, 2023 Walkes fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús eftir að tveir bátar rákust saman. Það tókst ekki að bjarga lífi hans. Walkes stýrði öðrum bátnum en það var ekki vitað hvort eða hversu margir aðrir slösuðust í þessu slysi sem varð rétt hjá Miami Marine Stadium. Slysið varð um miðjan dag. Charlotte FC hefur staðfest andlát Walkes sem og MLS deildin. There are no words to describe the sorrow of everyone in Major League Soccer today after learning of the tragic passing of Anton Walkes of Charlotte FC. Anton was a talented and dedicated player who was loved by his teammates and fans. pic.twitter.com/9S7hT3fMiM— Major League Soccer (@MLS) January 19, 2023 Walkes kom til Charlotte FC fyrir fyrsta tímabili félagsins í MLS-deildinni 2022. Hann spilaði í 23 leikjum og var 21 sinni í byrjunarliði. Walkes er frá London og kom upp í gegnum akademíu Tottenham Hotspur. Hann spilaði með Portsmouth áður en hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og spilaði þar fyrir með liði Atlanta United. Bandaríski fótboltinn Andlát Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Anton Walkes og var aðeins 25 ára gamall. Hann fæddist í febrúar 1997. Charlotte FC defender Anton Walkes died early on Thursday after he was involved in a boating collision near Miami Marine Stadium Wednesday. He was 25.More: https://t.co/TgOdTMxPzG pic.twitter.com/ZftegdOFDP— ESPN (@espn) January 19, 2023 Walkes fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús eftir að tveir bátar rákust saman. Það tókst ekki að bjarga lífi hans. Walkes stýrði öðrum bátnum en það var ekki vitað hvort eða hversu margir aðrir slösuðust í þessu slysi sem varð rétt hjá Miami Marine Stadium. Slysið varð um miðjan dag. Charlotte FC hefur staðfest andlát Walkes sem og MLS deildin. There are no words to describe the sorrow of everyone in Major League Soccer today after learning of the tragic passing of Anton Walkes of Charlotte FC. Anton was a talented and dedicated player who was loved by his teammates and fans. pic.twitter.com/9S7hT3fMiM— Major League Soccer (@MLS) January 19, 2023 Walkes kom til Charlotte FC fyrir fyrsta tímabili félagsins í MLS-deildinni 2022. Hann spilaði í 23 leikjum og var 21 sinni í byrjunarliði. Walkes er frá London og kom upp í gegnum akademíu Tottenham Hotspur. Hann spilaði með Portsmouth áður en hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og spilaði þar fyrir með liði Atlanta United.
Bandaríski fótboltinn Andlát Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti