Tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 10:31 Allee** sýndi frábær tilþrif í liði Þórs. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee** í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti
Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti