Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Bjarki Sigurðsson skrifar 23. janúar 2023 09:16 Pamela Anderson hefur sakað leikarann Tim Allen um kynferðislega áreitni. Getty/Fotonoticias Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Sjá meira
Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Sjá meira