Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson stóð upp úr í íslenska liðinu á HM. vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur
Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn