Sögu Irma-verslana í Danmörku að ljúka Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2023 10:52 Stórtíðindi bárust af dönskum matvörumarkaði í morgun. Getty Stórtíðindi bárust af dönskum matvörumarkaði í morgun þegar tilkynnt var að til verslanir Kvickly, SuperBrugsen og Irmu verði sameinaðar undir einu merki. Verslanirnar verða reknar undir merkjum Coop frá og með næsta hausti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá danska matvörurisanum Coop. Í nýju skipulagi mun Coop reka verslanir undir þremur merkjum í stað átta – Coop/coop.dk, 365discount og Brugsen. Til þessa hefur risinn rekið verslanir undir merkjum Kvickly, SuperBrugsen, Dagli´Brugsen, Fakta, 365discount, Irma, Coop.dk Shopping og Coop.dk MAD. Fram kemur að með breytingunni verði til stærsta matvörukeðjan í Danmörku, Coop, og að markmiðið sé að tryggja Dönum betri og ódýrari matvöru. Nafni verslana sem nú ganga undir nafninu Dagli`Brugsen verður breytt í Brugsen. Varðandi vörumerkið Irma þá segir í tilkynningunni að vörur verði enn framleiddar undir merkjum Irma sem fáanlegar verða í Coop. Sögu þeirra 65 Irma-verslana sem reknar eru í Danmörku mun hins vegar ljúka og verður nafni þeirra níu stærstu breytt í Coop, nafni 28 þeirra verður breytt í 365discount og nafni ellefu þeirra verður breytt í Brugsen. Sautján verslunum, sem nú eru reknar undir merkjum Irma, verður lokað. Danmörk Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá danska matvörurisanum Coop. Í nýju skipulagi mun Coop reka verslanir undir þremur merkjum í stað átta – Coop/coop.dk, 365discount og Brugsen. Til þessa hefur risinn rekið verslanir undir merkjum Kvickly, SuperBrugsen, Dagli´Brugsen, Fakta, 365discount, Irma, Coop.dk Shopping og Coop.dk MAD. Fram kemur að með breytingunni verði til stærsta matvörukeðjan í Danmörku, Coop, og að markmiðið sé að tryggja Dönum betri og ódýrari matvöru. Nafni verslana sem nú ganga undir nafninu Dagli`Brugsen verður breytt í Brugsen. Varðandi vörumerkið Irma þá segir í tilkynningunni að vörur verði enn framleiddar undir merkjum Irma sem fáanlegar verða í Coop. Sögu þeirra 65 Irma-verslana sem reknar eru í Danmörku mun hins vegar ljúka og verður nafni þeirra níu stærstu breytt í Coop, nafni 28 þeirra verður breytt í 365discount og nafni ellefu þeirra verður breytt í Brugsen. Sautján verslunum, sem nú eru reknar undir merkjum Irma, verður lokað.
Danmörk Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent