Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðið vill komast aftur á sigurbraut Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. janúar 2023 19:15 Leikir kvöldsins. Sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn